Tækniþjónusta Local Tækni

Local Tækni er framúrskarandi fyrirtæki á tæknisviðinu en með lausnir fyrir bæði stóra sem smá. Starfsmenn eru með margra ára menntun og þekkingu á sviði rafmagns-, forritunnar- og tölvuþjónustu.

 

Tölvuþjónustan sérhæfir í rekstri tölvu- og netkerfa fyrir fyrirtæki. Viðskiptavinir Local Tækni eru í öllum stærðum og staðsettir víða um land.

 

KNX Hússtýring er tækniþjónusta fyrir heimili og stofnanir á sviði rafmagns, hita- og hússtýringar.

Með KNX og tölvustýringum er hægt að stýra nánast öllu....

BMS Ísland er dótturfyrirtæki Local Tækni og SS Raf. Sérhæfing BMS Íslands er í sérstýringum á stórum skrifstofum og hótelum.  

.

Local Tækni  |  Suðurlandsbraut 30  |  108 Reykjavík  | Tel: +354 414 3900

© 2015 by Local Tækni